ÍR Open 2009

  • Skrifað af fcice fyrir meira en 760 vikur

    ÍR OPEN 
    ( Opið mót fyrir utandeildarlið )
     

    • Hverjir standa að mótinu: Knattspyrnudeild ÍR.

    • Mótsstjóri: Halldór Þ. Halldórsson.

    • Keppnisstaður: Gerfigras ÍR í Mjódd.

    • Þátttökufjöldi liða: 16.lið. Lámark 4 leikir á lið..... Fyrstir að skrá, fyrstir fá.

    • Keppnisfyrirkomulag: 4.riðlar, 4.lið í riðli. Fyrsta liðið fer í úrslitakeppni en önnur lið spila um sæti.

    • Keppnisdagur: Sunnudagurinn 13. september. Hefst c.a. kl 11:00

    • Leiktími: 2 x 10 mín.

    • Þátttökugjald: 17.000kr per lið. Þátttökugjald skal vera greitt fyrir 10.september.

    • Dómarar: Koma frá knattspyrnudeild ÍR og leikmönnum Léttis. Mótsstjóri sér um að útvega dómara á leikina.

    • Verlaun: Veglegur ÍR-Open bikar fyrir sigurvegara mótsins og 5.kassar af b--r.

    • Einnig verða veitt verlaun fyrir flottustu tilþrifin.

    • Keppnisreglur: Keppt eftir reglum KSÍ. Leikið verður á ½ völl, STÓR mörk, 7 útileikmenn og markvörður.

    • Hlutgengi leikmanna: Leikmenn sem hafa spilað í utandeild og þeir leikmenn sem ekki hafa spilað leik í móti hjá KSÍ eftir 1.ágúst.

    • Hvar er skráning: Skráning er í síma 8916320 eða með e.maili á

      irknattspyrna@hotmail.com

      (um leið og liðin skrá sig fá þau greiðslu upplýsingar).

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður