Smá póstur um stöðu mála,

  • Skrifað af fcice fyrir meira en 464 vikur

    Sælir Ágætu leikmenn og stjórnendur.
    Smá uppdate.
    Mig langar að koma með smá uppdate á stöðu mála í deildinni 2015.
    Ég bið afsökunar á hvessu litlar fréttir berast frá stjórn en við höfum verið að vinna hörðum höndum að reyna að setja mótið saman.
    og hefur orðið nokkrar tafir sem tengjast vallarmálum.
    Eins og kom fram á aðalfundi deildarinar í mars sl þá var nokkuð óljóst með stöðu þróttar sem einn af völlum polarbeerdeildarinar.
    þeir eru að fara að skipta um gras í águst nk og hefur það set strik í reikninginn í niðurröðun leikja sem og það að það er Rey-cup og Solstic hátiðinni sem eiga eftir að fara fram á gervigrasinu í sumar.

    Svo er það að við getum ekkert gert fyrr en vellir hafa samþykkt leikjarplan og þar stendur hnífurinn í kúni vellirnir hafa ekki en skilað sínu samþykki við leikjarplani okkar og höfum við verið að þrýsta á vellina að gefa okkur svar hvort planið er samþykkt eða ekki.
    Hk völlur er búinn að samþykkja helming þeirra leikja sem skráðir eru
    þaning við þurfum að vinna í því að finna pláss fyrir helming þeirra leikja sem eftir standa á hk vellinum
    Viðræður er í gangi við ÍR um að taka þessa leiki vonandi verður kominn svör frá þeim í þessari viku.

    Eins og staðan er núna er deildin spiluð af 12 liðinum í ár sem er fækkun frá því í fyrra.
     Nokkur ný lið eru að koma inn ár og þau eru.

    Fighting irish.
    Refirnir
    ólafur(á eftir að finna nafn.

    þau lið sem kveðja deildina þetta árið eru

    Clarinada.
    Kefl fc
    Fc Hjörleifur.
    Norðurál
    Team skeet
    Fh 220.

    það skal tekið fram að leikjarplanið er löngu tilbúið og klár til afhendingar liða til fara yfir en þar sem ekki er komið samþykki fyrir því er ekki gott að senda það út á liðin í þeirra óvissu hvort leikir fara fram á þessum dögum eða ekki.
    Stjórn er að vinna eins hratt og mögulega er að klára þessi mál eigið síður en 14 máí nk
    þar að segja að vera komið með samþykki valla og leikjarplan klárt og heildarmynd af deildinni.

    Leikfyrirkomulag.
    Verður liklega í þessum dúr

    12.lið keppni
    11 leikir á lið+1 bókað í bikar jafnvel fleiri ef lið komast lengra í bikarnum.
    Úrslitakeppni
    4 efstu lið í riðli keppa í úrsláttarkeppni
    og virkar hún svo að

    lið í fyrsta sæti keppir við lið í 4 sæti og
    lið í öðri sæti keppir við lið í 3 sæti
    þetta fyrirkomulag gæti breyst.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður