Úrslit í bikar

  • Skrifað af Robbi fyrir meira en 767 vikur

    TLC - SÁÁ: 2-1. Þökkum SÁÁ fyrir ágætis leik þar sem TLC menn hefðu átt að vinna stærri sigur.

  • Skrifað af fcice fyrir meira en 767 vikur

    Fc Ice 1-Vatnaliljur 2.

    þökkum Vatnaliljum Kærlega fyrir leikinn.

  • Skrifað af Duffi 23 fyrir meira en 767 vikur

    Duffi - Henson   4-2

    Þökkum Henson fyrir leikinn.

  • Skrifað af 4hero fyrir meira en 767 vikur

    TLC - SÁÁ 2 - 1  Vill þakka TLC fyrir fínan leik, verð þó að vera ósamála um að tölurnar gefi einhverja ranga mynd af leiknum. TLC Lét verja frá sér víti í þessum leik en það var í rauninni það eina sem gerðist hjá þeim...engin færi eða skot. SÁÁ áttu eitt dauða færi í stoðunni 2-1 og hefðu getað jafnað leikinn þar. En úrslitin eru sanngjörn, TLC voru betri í þessum leik og stjórnuðu honum með góðu spili og eru með "Golfarann" sem kláraði þetta fyrir þá.

    Gangi ykkur áfram vel í bikarnum

  • Skrifað af pablo fyrir meira en 767 vikur

    TLC-SÁÁ 2-1. Góður leikur þar sem bæði lið spiluðu fínan fótbolta. Þakka SÁÁ fyrir skemmtilegan leik og gangi ykkur vel í sumar.

  • Skrifað af 5*stunna fyrir meira en 767 vikur

    Kumho - UFC Ögni 3-4

    Þetta hljóta að teljast óvæntustu úrslit umferðinnar en Ögna var spáð fimm til sex marka tapi þegar þessi lið voru dregin saman. Leikurinn var stórskemmtilegur og uppfullur af hasar. Ögni komst í stöðuna 4-1 í seinni hálfleik en þreyttust harla mikið og fengu á sig tvö mörk þegar fór að líða að leikslokum. Kumho fengu dauðafæri í mjög svo löngum uppbótartíma sem hefði tryggt þeim framlengingu en heppnin var ekki með þeim í það skiptið.

    Hvenær á svo að draga í 8. liða úrslit?

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður