Úrslitakeppnin 2012 og umspilsleikir

  • Skrifað af Stjórnin fyrir meira en 607 vikur

    Góðan daginn.

    Fyrst af öllu viljum við í stjórn óska Metro-mönnum til hamingju með að hafa orðið Mentosbikarmeistarar í gær eftir hörkuleik við Landsliði sem endaði vítaspyrnukeppni. En frábær árangur hjá þeim.

    En næsta mál á dagskrá er úrslitakeppnin. Hún er þannig að fyrstu fimmliðinn í efrideild og sigurvegararneðrideildarinna (Áreitin) komast beint í

      keppninna.

      Röðin er sem sagt svona:

    Lið 1-2-3-4-5 í Ariðlið lið 6. er Áreitni (sem sigurvegarar neðrideildarinnar) Lið no 6 í efrideild keppir við lið no 2 í neðrideild og lið no 7 í efrideild keppir við lið no 3 í neðrideild. um síðust lausu sætin í úrslitakeppninni.

     

    Röðun í riðla er svona

      liðið sem vinnur efrideildinna lentir í riðli með

     1-4-6-8 og 2-7-5-3.

    Umspil leikirnir fara fram á Föstudaginn 7.sep og sjálf úrslitakeppnin byrjar. Mánudaginn 10 og þriðjudaginn 11.

    Þetta verður allt sett inn á net mjög fljótlega um leið og við fáum staðfestingu frá Laugardalsvelli um leikjaniðurröðun okkar sé samþykkt.

    KV

    Stjórnin 

  • Skrifað af actor fyrir meira en 606 vikur

    Afhverju er þetta ekki sett inn sem frétt?

  • Skrifað af lufsi fyrir meira en 606 vikur

    sammála actor, einnig finnst mér stórvanta alla umfjöllun um mótið, eina sem var skrifað um bikarinn kom sem smá klausa á spjallinu engin frétt eða umfjöllun eða neitt? er metnaðurinn fyrir þessari heimasíðu algjörlega dottin niður?

  • Skrifað af viktor fyrir meira en 606 vikur

    Algerlega sammála.  Úrslit skila sér seint og illa og seinasta frétt á forsíðu er frá 5. júlí.  Tilkynningar frá stjórn eiga að vera á forsíðu.

    Þetta tvennt er fyrsta og seinasta ástæða manna til að heimsækja þessa síðu og verður að vera í lagi.  Ef dómarar eru ekki að skila inn úrslitum nægilega hratt, þá verður einhver að rukka þá um þau eða allavega henda inn úrslitum á spjallið eða gera allavega eitthvað.

    Bara núna vantar til dæmis inn úrslit úr tveimur leikjum í B-riðli sem spilaðir voru á þriðju- og miðvikudaginn í seinustu viku, sem og bikarúrslitin frá því á laugardaginn.

  • Skrifað af Legend fyrir meira en 606 vikur

    Þetta umspil meikar samt ekki sense... það er semsagt betra að enda neðar sama hvort maður er í A eða B riðli... því liðið í 7. sæti A-riðils spilar við lið í 3. sæti B-riðils, á meðan 6. sæti riðils spilar við 2. sæti B-riðils.... skv. þessu fyrirkomulagi

    til að maður "græði" á að vera ofar þá ætti náttúrulega 6. sæti A-riðils að spila við 3. sæti B-riðils í umspilinu og 7. sæti A-riðils við 2. sæti B-riðils

  • Skrifað af Snýta fyrir meira en 606 vikur

    Fyrir mér meikar þetta umspil bara nokkuð mikið sense.. afhverju á andskotanum á að verðlauna liðum í efrideild sem eru ekki búinn að gera upp á bak allt mótið með því að láta þau fá veikari andstæðing úr neðrideild eigum við ekki frekar að reyna að verðlauna liðunum sem voru í topparáttu í allt sumar í neðrideild með því að fá veikari andstæðing... Lið einsgo Dragon sem gætu komist í umspilið með 5.stig

     1.sigur 2.jafnstefli og 4.töp (veit ekki hverning fór hjá þeim og Kumho í kvöld ef þeir töpuð á móti Kumho þá eru töpin orðinn 5.) afhverju á að verðlauna þeim(

     Duffi , Höndin og Keppnis) fyrir slakan árangur.

     Frekar en Metro (16.stig) eða Inferno(17.stig) sem mér skylst að hafa unnið Metro í loka leik B-riðils.

    Þarna er ég sammála stjórnin 100%... bara nokkuð hallærislegt að Duffi ,Dragon, Höndin og Keppnis eigi enþá mögurleika á að komast í þessa keppni.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður